Athafnir
Zuism veitir meðlimum sínum alla hefðbundna þjónustu trúfélags svo sem:

Giftingar
Skírnir
Fermingar
Jarðarfarir

Endilega hafið samband fyrir nánari upplýsingar.

Bókasafn Zuism
Zuism á Íslandi rekur bókasafn þar sem meðlimir félagsins geta fengið lánaðar bækur án endurgjalds.
Hægt er að taka frá bækur á netinu hér.